Áhorfendum á Old Trafford þótti það viðeigandi að baula á leikmenn United eftir markalaust jafntefli gegn Crystal Palace í dag. Frammistaðan gegn Palace, sem situr í 15 sæti í deildinni og hefur ekki unnið leik síðan í september, var slík að United ætti að prísa sig sæla að hafa fengið eitt stig í dag því þessi leikur hefði hæglega getað tapast. Við getum þakkað leikmönnum Crystal Palace fyrir þeirra klúður fyrir framan markið og David de Gea, sem tóka eina góða vörslu frá þeim í seinni hálfleik.
David de Gea
Manchester United 0:1 Juventus
Enn einu sinni á Manchester United slakan fyrri hálfleik. Þrátt fyrir að bæta spilamennskuna í seinni hálfleik þá var það einfaldlega ekki nóg. Juventus vann verðskuldaðan sigur í þessum leik og siglir langefst á toppi H-riðils. Manchester United heldur 2. sætinu í bili, aðeins vegna þess að Young Boys og Valencia gerðu jafntefli í sínum leik í Sviss, 1-1.
Fyrir leik var ánægjulegt að sjá Mourinho gefa Tahith Chong verðlaun fyrir góðar frammistöður með yngri liðunum að undanförnu með sæti á bekknum. Byrjunarlið Manchester United var annars þannig skipað:
Djöflavarpið 60.þáttur – „Hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér?“
Maggi, Halldór og Björn settust niður og fóru yfir sigurinn gegn Burnley. Einnig ræddum við um leikmenn sem eru við það að renna út á samning og að sjálfsögðu hann Paul Pogba. Svo viljum við endilega fá spurningar frá ykkur fyrir næsta þátt.
Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Djöflavarpið 59.þáttur – Er kortér í krísu hjá United?
Maggi, Halldór Björn, Runólfur og Friðrik settust niður og fóru yfir drættina í Meistaradeild Evrópu og Carabao bikarnum. Tottenham leikurinn hjá karla liðinu var einnig til umræðu sem og leikur kvennaliðsins gegn Reading. Svo var farið yfir það sem helst var að frétta í vikunni.
Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.
Djöflavarpið 51.þáttur – Swansea, Man City og Anthony Martial
Maggi, Tryggvi, Runólfur og Halldór settust niður og fóru yfir leikina gegn Swansea og Manchester City. Orðrómurinn um brottför Anthony Martial var einnig ræddur.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: