Því er oft hent fram að fótbolti sé leikur tveggja hálfleika. Það átti heldur betur við á Etihad í dag. Þó að tímabilið í heild hafi verið ákveðin vonbrigði þá eru samt leikir eins og þessi sem munu lifa lengi í minningunni.
Magnús Þór skrifaði þann | 22 ummæli
Því er oft hent fram að fótbolti sé leikur tveggja hálfleika. Það átti heldur betur við á Etihad í dag. Þó að tímabilið í heild hafi verið ákveðin vonbrigði þá eru samt leikir eins og þessi sem munu lifa lengi í minningunni.
Magnús Þór skrifaði þann | 2 ummæli
Maggi, Frikki, Björn og Halldór settust niður og ræddu leikina gegn Huddersfield, Sevilla og Chelsea, V.A.R., vetrarfrí, breytingar á Meistaradeild Evrópu og svo svöruðum við spurningum frá hlustendum.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira
Halldór Marteins skrifaði þann | 25 ummæli
Manchester United er með besta markmann í heimi innanborðs þessa dagana. Hins vegar er þetta and- og kraftleysi farið að vera ansi þreytt. Mourinho þekkir þessa stöðu vissulega, hann veit hvað þarf til að ná árangri í Evrópukeppnum, veit hvað þarf til að vinna útsláttareinvígi. Það er ekki alltaf fallegt að gera það sem þarf. En þrátt fyrir það er eins og það sé mögulega eitthvað meira í gangi, eitthvað meira að. Eru leikmenn að bregðast Mourinho eða er Mourinho að bregðast leikmönnum? Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 13 ummæli
Þetta var skemmtilegasti leikur United í mörg ár! Og það var helst varnarvinnu beggja liða að þakka, og frammistöðu David de Gea sem varði 14 skot í leiknum, sem er það mesta sem markvörður hefur varið í einum leik frá því farið var að halda utan um þá tölfræði í úrvalsdeildinni.
Liðið var óbreytt frá Watford leiknum, Matić var heill en enginn Ibrahimović á bekknum Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 9 ummæli
Maggi, Halldór, Tryggvi og Björn Friðgeir settust niður og ræddu leikmannaslúður og fréttir því tengdu. Antoine Griezmann, Alvaro Morata og David de Gea voru ræddir ásamt öðrum.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!