Maggi, Hrólfur, Bjössi og Ragnar settust niður og fóru yfir febrúarmánuð þar sem aðaláherslan var á leikina gegn Barcelona og deildarbikarsigurinn gegn Newcastle.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 109. þáttur
Magnús Þór skrifaði þann | 1 ummæli
Maggi, Hrólfur, Bjössi og Ragnar settust niður og fóru yfir febrúarmánuð þar sem aðaláherslan var á leikina gegn Barcelona og deildarbikarsigurinn gegn Newcastle.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
MP3 skrá: 109. þáttur
Magnús Þór skrifaði þann | 2 ummæli
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og ræddu leikina gegn Manchester City, Sheffield United og Leeds. Góð staða kvennaliðs United var einnig til umræðu ásamt Amad Diallo sem gengur til liðs við United í janúar sem og mótherjar United í Evrópudeildinni, Real Sociedad.
Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Friðrik Már Ævarsson skrifaði þann | 7 ummæli
Í kvöld fór fram síðari viðureign Manchesterliðanna í deildarbikarnum en brekkan var ansi brött eftir 1-3 tap á heimavelli. Ljóst var að United þurfi að eiga frábæran leik til að eiga möguleika á að snúa við taflinu en Ole Gunnar Solskjær gat því miður ekki stillt upp sínu sterkasta liði. Hann stillti því upp í 5-3-2 með Luke Shaw í þriggja manna miðvarðarlínu og Williams og Wan-Bissaka í vængbakvarðarstöðum en þó líklega aftar á vellinum en gegn Tranmere um helgina. Lesa meira
Friðrik Már Ævarsson skrifaði þann | 1 ummæli
Eftir hreint út sagt hroðalega frammistöðu um síðustu helgi í deildinni er komið að fyrsta leik Manchester United í Carabao bikarnum. Deildarbikarnum fylgja yfirleitt óvænt úrslit og mikil dramatík en keppnin er gjarnan nýtt af stóru liðunum til að leyfa ungu og efnilegu pjökkunum að spreyta sig á erfiðari andstæðingum en þeir eru vanir.
United hefur hins vegar flesta sína ungu og efnilegu leikmenn í hópnum nú þegar og þeir byrja ekki inn á í leikjum, verma þeir bekkinn. Hópurinn er einfaldlega það þunnur að við megu ekki við því að fá fleiri á meiðslalistann og ungu leikmennirnir þurfa að vera klárir í deildarleiki. Lesa meira
Friðrik Már Ævarsson skrifaði þann | 11 ummæli
Í kvöld tók Bristol City á móti okkar mönnum í United á Ashton Gate Stadium í síðasta leik 8-liða úrslita deildarbikarsins. Zlatan Ibrahimovic, Anthony Martial og Marcus Rashford byrjuðu allir inn á og ef það eitt og sér var ekki nóg til að knattspyrnuáhugamenn fái vatn í munninn þá veit ég ekki hvað. Stemmingin á vellinum var vægast sagt alvöru bikarstemmning og gífurlega spennandi kvöld. United spilaði í gráu varavarabúningunum í kvöld en eins og eldri stuðningsmenn muna eftir þá hefur grái liturinn ekki alltaf verið sú heilladís sem hönnuðir búninganna hafa vonast eftir. Kvöldið í kvöld var ekki undantekning á reglunni. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!