Það eru komnar nýjar reglur í VARsjánni og við fengum að kynnast þeim í gær.
Dale Johnson er blaðamaður á ESPN og hefur síðasta árið umfram aðra lagt sig fram um að skilja og skýra út hinar næstum óskiljanlegu reglur sem gilda um myndbandsdómana í fótboltanum. Eftir allt ruglið í gær kemur Dale til bjargar. Eitt af því sem hefur breyst er reglan um hendi varnarmanna.
https://twitter.com/DaleJohnsonESPN/status/1307380200787804160