Maggi, Bjössi og Hrólfur ræða brottrekstur Erik ten Hag, Ruben Amorim sem virðist vera sá sem á að taka við, einnig fórum við stuttlega yfir leikina gegn Fenerbahce og West Ham.
Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify
Nú á dögunum var haldið styrktarkvöld fyrir Unicef. Fór þar fram uppboð og söfnuðust tugir milljóna króna fyrir gott málefni. Fór José Mourinho á kostum og bauð meðal annars upp rándýrt úr sem hann á sjálfur. Virtust leikmenn einnig njóta sín vel þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Burnley skömmu áður. Voru erfiðleikarnir í deildinni settir á ís þetta kvöld fyrir gott málefni.