Í fyrsta skiptið á síðunni eru tveir leikmenn mánaðarins. Ander Herrera og Juan Mata voru hnífjafnir eftir atkvæðagreiðslu ykkar lesenda. Báðir leikmenn eru vel að nafnbótinni komnir og vonandi er þetta bara byrjunin á einhverju frábæru frá þeim á þessu tímabili.
[poll id=“19″]