Maggi, Halldór Björn, Runólfur og Friðrik settust niður og fóru yfir drættina í Meistaradeild Evrópu og Carabao bikarnum. Tottenham leikurinn hjá karla liðinu var einnig til umræðu sem og leikur kvennaliðsins gegn Reading. Svo var farið yfir það sem helst var að frétta í vikunni.
Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.