Bruno Fernandes (2), Marcel Sabitzer – Aleksandar Mitrović
Rauð spjöld: Willian 72′, Mitrovic 72′, Marco Silva (stjóri Fulham).
Bruno Fernandes (2), Marcel Sabitzer – Aleksandar Mitrović
Rauð spjöld: Willian 72′, Mitrovic 72′, Marco Silva (stjóri Fulham). Lesa meira
Ragnar Auðun Árnason skrifaði þann | 4 ummæli
Erik Ten Hag gerði talsvert fleiri breytingar á byrjunarliðinu gegn Wolves en kannski búist var við fyrir leik. Það kom engum á óvart að Marcus Rashford væri kominn aftur í byrjunarliðið eftir að hafa sofið yfir sig fyrir leikinn gegn Wolves. Það hefur þó líklegast komið einhverjum á óvart að Lindelöf og Maguire kæmu inn í vörnina í stað Varane og Malacia, Luke Shaw færði sig þá aftur í vinstri bakvörð. Ætli óvæntustu fréttirnar hafi þó ekki verið að Donny van de Beek hafi komið inn í byrjunarliðið í stað Antony. Þá var undirritaður einnig búinn að lofa að Phillip Billing yrði ekki með Bournemoth í upphitun sem birt var í gær en hann var mættur ferskur til leiks rúmlega mánuði fyrr en FotMob hafði tjáð undirrituðum. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 2 ummæli
Antony var lítilega meiddur og Lindelöf veikur þannig fyrirliðinn kom aftur inn í liðið og United leit svona út.
Varamenn: Bishop, Dubravka, Malacia, Fred(79′), Pellistri, Van De Beek, McTominay(61′), Garnacho, Sancho.
Lið gestanna
United var betra liðið frá upphafi og fékk nokkur hálffæri, sérlega falleg sending Christian Eriksen inn fyrir vörnina fann Elanga og hann hefði getað gert betur en undir pressu frá varnarmanni var skotið máttlaust. Hápressa United var að virka ágætlega, leikmenn voru að vinna boltann af West Ham eins og það væri vinnan þeirra. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 6 ummæli
Fred ’47, Bruno Fernandes ’69
Bekkur: Heaton, Lindelöf, Malacia, Eriksen (Casemiro ’87), McTominay (Antony ’76), Pellistri, Elanga (Sancho ’87), Garnacho, Ronaldo.
Vantaði: Martial, Van de Beek, Maguire, Williams, Tuanzebe, Wan-Bissaka og Jones sem eru allir á meiðslalistanum.
Bekkur: Forster, Spence (Perisic ’89), Tanganga, Sanchez (Bissouma ’82), Lenglet, Sessegnon, (Dier ’82) Skipp (Bentancur ’89), Lucas (Doherty), Gil. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!