Louis van Gaal kom enn á óvart og endurvakti enn á ný 3-4-1-2
Á varamannabekknum: Lindegaard, Evans, Herrera, Fletcher, Januzaj, Wilson, Falcao
Lið Southampton:
Björn Friðgeir skrifaði þann | 19 ummæli
Louis van Gaal kom enn á óvart og endurvakti enn á ný 3-4-1-2
Á varamannabekknum: Lindegaard, Evans, Herrera, Fletcher, Januzaj, Wilson, Falcao
Lið Southampton:
Magnús Þór skrifaði þann | 14 ummæli
Þessi sigur í kvöld var ekki öruggur en hann var algjörlega sanngjarn. Það er samt varla fyrirgefanlegt að misnota svona góð færi í leik og það var næstum búið að kosta 2 stig en United getur þakkað David de Gea fyrir enn eina snilldar vörsluna, en hversu mörgum stigum ætli hann sé búinn að bjarga á tímabilinu? Stuttu síðar bjargaði Ashley Young á marklínu en boltinn var kominn með rúmlega hálfur yfir línuna. Lesa meira
Loksins kom þægilegur og stresslaus laugardagur fyrir framan sjónvarpið. Okkar menn voru á tánum í dag gegn Hull City, virtust afslappaðir á boltanum og fullir sjálfstrausts. Van Gaal plataði alla (sérstaklega Steve Bruce) með því að láta okkur halda að hann ætlaði að byrja leikinn með 3 manna vörn, en þegar leikurinn fór af stað kom í ljós að liðið leit svona út:
Bekkurinn: Lindegaard, Blackett, McNair, Fletcher, Herrera, Januzaj, Falcao. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 15 ummæli
United fór á Emirates í dag með enn eina miðvarðasamsetninguna og afturhvarf til 5-3-2 leikaðferðarinnar. Nauðsynlegt vegna þessara hrikalegu meiðsla sem verið hafa að hrjá liðið
Bekkur:
Lindegaard, Fletcher, Herrera, Young, Mata, Januzaj, Wilson
Lið Arsenal er svo skipað:
Szczesny, Chambers, Mertesacker, Monreal, Gibbs, Ramsey, Arteta, Wilshere, Oxlade-Chamberlain, Welbeck, Sanchez Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 8 ummæli
Mikið var talað um í aðdraganda leiksins að James Wilson myndi fá tækifæri til að byrja leikinn enda átt hann líflega innkomu í tapinu gegn Manchester City. Það varð ekki raunin. Einnig var talað um fátt annað en meiðsli Marcos Rojo og hvað það myndi þýða fyrir varnaruppstillinguna í leiknum og við myndum lenda í miklum vandræðum þar í dag. Það var heldur ekki raunin. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!