Enska bikarkeppnin

BIKARMEISTARAR: Manchester United 2:1 Crystal Palace

Lið United hafði verið spáð fyrir leikinn, Cameron Borthwick-Jackson komst ekki í hóp en Marcos Rojo byrjaði í stað hans

1
De Gea
5
Rojo
17
Blind
12
Smalling
25
Valencia
31
Fellaini
16
Carrick
9
Martial
10
Rooney
8
Mata
39
Rashford

Varamenn: Romero, Darmian, Jones, Schneiderlin, Herrera, Young, Lingard

Lið Palace er með einni breytingu frá því sem spáð var, James McArthur í stað Puncheon

13
Hennessey
23
Souaré
27
Delaney
6
Dann
2
Ward
18
McArthur
15
Jedinak
7
Cabayé
11
Zaha
10
Bolasie
21
Wickham

Varamenn: Speroni, Kelly, Mariappa, Sako, Puncheon, Gayle, Adebayor.

Þessi fyrsti bikarúrslitaleikur United í níu ár byrjaði með.því að United hélt boltanum, engum á óvart, fyrsta hornið kom á sjöttu mínútu en ekkert varð úr því. United pressaði síðan nokkuð áfram, fékk horn og fleira, en fékk ekki færi að ráði. Lesa meira

Enska úrvalsdeildin

Mikilvægasti leikur liðsins undir stjórn Louis van Gaal – West Ham á morgun

Það verður bara að segjast eins og er: Það er stórmerkilegt að United hafi það í höndum sér að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili.

Jafntefli Manchester City og Arsenal í gær gerir stöðuna ósköp einfalda fyrir okkar menn. Sigur gegn West Ham á morgun og sigur gegn Bournemouth í lokaumferðinni þýðir það að Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næsta ári. Lesa meira

Enska úrvalsdeildin

Manchester United 2:0 Crystal Palace

Nokkuð þægilegur 2-0 sigur á Crystal Palace í kvöld.

Liðið sem hóf leik var eftirfarandi;

1
De Gea
36
Darmian
17
Blind
12
Smalling
25
Valencia
35
Lingard
28
Schneiderlin
9
Martial
10
Rooney
8
Mata
39
Rashford

Bekkurinn; Romero, Fosu-Mensah, Rojo, Young, Fellaini (’77), Herrera (’71) og Memphis (´64 mín).

Það fyrsta sem maður tók eftir þegar leikurinn byrjaði var að stúkan var hálftóm. Að sama skapi var augljóst að Morgan Schneiderlin var í rauninni eini djúpi miðjumaður United í fyrri hálfleik. Fyrir framan hann voru svo Juan Mata og Wayne Rooney, á vængjunum voru svo Anthony Martial og Jesse Lingard. Lesa meira

Enska úrvalsdeildin

Crystal Palace kemur í heimsókn

Á morgun koma lærisveinar Alan Pardews í heimsókn á Old Trafford.

Í mjög stuttu máli þá er þetta frekar einfalt, til að halda draumnum um að spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili þá þarf leikurinn á morgun að vinnast. Mjög einfalt.

En við skulum þó aðeins fara ofan í saumana hérna.

Crystal Palace
Eftir að hafa gert 0-0 jafntelfi við okkar menn í lok október þar sem þeir voru almennt á fínu róli þá fór allt til fjandans og er Crystal Palace búið að sogast niður í fallbaráttu. Þeir eru þó níu stigum frá fallsæti svo þeir hafa eflaust ekki of miklar áhyggjur af því að spila í Championship deildinni á næsta ári. Lesa meira