Ef það fór framhjá einhverjum öttu Manchester-liðin tvö kappi í Houston í Bandaríkjunum í nótt í International Champions Cup.
Þetta var fyrsti leikur beggja liða í þessarri keppni sem orðið er aðalmálið hjá stærstu liðum heims á undirbúningstímabilinu. Þetta var í fyrsta sinn sem liðin mættust utan Bretlandseyja og liðið sem hóf leik fyrir United var svona.
Tonight's #MUTOUR side for our #Manchesterderby in Houston! pic.twitter.com/gzQa1h3sDA