Ansi viðburðarríkum rússíbanaglugga er lokið og því er tilvalið að kíkja aðeins á þá leikmenn sem gengu til liðs við Manchester United.
Marcos Rojo
Marcos Rojo til Manchester United og Nani til Sporting
Í gær tilkynnti Sporting að argentínski landsliðsmaðurinn Marcos Rojo sé að ganga til liðs við Manchester United. Skömmu seinna barst staðfesting þess efnis frá Manchester United.