Louis Van Gaal kom flestum á óvart og stillti upp liði sem flestir voru sáttir með. Margir furðuðu sig þó á fjarveru Juan Mata. Liðið var eftirfrandi:
Bekkurinn: Valdes, Evans, McNair, Januzaj, Mata, Young og Wilson.
Runólfur Trausti skrifaði þann | 25 ummæli
Louis Van Gaal kom flestum á óvart og stillti upp liði sem flestir voru sáttir með. Margir furðuðu sig þó á fjarveru Juan Mata. Liðið var eftirfrandi:
Bekkurinn: Valdes, Evans, McNair, Januzaj, Mata, Young og Wilson.
Björn Friðgeir skrifaði þann | 9 ummæli
Old Trafford var nokkuð þéttsetinn í gærkvöld þegar United tók á móti Valencia í fyrsta leik Louis van Gaal á Old Trafford sem stjóri United og síðasta æfingaleik áður en alvaran byrjar á laugardagsmorgun. Efsta hæð Sir Alex Ferguson stúkunnar sem og efri hæðir hornstúkanna voru þó lokaðar.
Liðið sem hóf leikinn var svona:
de Gea
Smalling Jones Blackett
Young Fletcher Herrera James Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 11 ummæli
Það er leikur annað kvöld og það kemur auðvitað upphitun fyrir hann í kvöld.
Annars er það helst að frétta að Glazerar ætla að nota tækifærið nú þegar gengi á bréfum í United er í sögulegu hámarki og selja svolítið af hlutabréfunum sínum. Selja á 8 milljón hluti, eða fimm prósent hluta í félaginu, og að auki 1,2 milljón hluti ef verð er sérlega hagstætt, samtals þá 5,75%. Gera má ráð fyrir að fyrir bréfin fásti 80-100 milljónir punda sem renna auðvitað beint í vasa þeirra systkinana. Lesa meira
Björn Friðgeir skrifaði þann | 4 ummæli
Eftir atburði síðustu daga er frekar erfitt að átta sig á því að það er alvöru fótboltaleikur á morgun. En það er svona, lífið er ekki eintómt slúður og leikmannakaup.
Það er samt lítill vafi á hvað er frétt fréttanna á morgun: Ef allt fer eins og fara á, fyrsti leikur Juan Manuel Mata García fyrir Manchester United. Mata var formlega og endanlega kynntur til sögunnar í dag á blaðamannafundi með Moyes. Fundurinn var nokkuð staðlaður ‘nýr leikmaður kynntur’ fundur en Mata kom gríðarvel fyrir, er fullfær í enskunni og hann hlakkar til að takast á við verkefnið Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 4 ummæli
Marouane Fellaini-Bakkioui fæddist þann 22.nóvember 1987 í Brussel í Belgíu. Fellaini byrjaði sinn knattspyrnuferil hjá RSC Anderlecht þegar hann var 7 ára gamall og var þar til 10 ára aldurs. Þá var haldið til R.A.E.C. Mons í samnefndri borg og var hann þar frá 10 ára aldri þangað til að hann varð 13 ára. Næsta lið var Boussu Dour Borinage sem hann var með í 2 ár. R. Charleroi S.C. var næsti áfangastaður Fellaini og var hann þar einnig í 2 ár. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!