Manchester United hefur spilað tvo aðra leiki í Evrópu á þessari dagsetningu. Á þessum degi árið 2008 tryggði Paul Scholes sigurinn gegn Barcelona með stórglæsilegu marki. United náði svo að skella í lás og verja það forskot þrátt fyrir áhlaup eins sterkasta félagsliðs sem Evrópa hefur séð. Ári síðar vann United Arsenal á þessum sama degi með marki frá gulldrengnum sjálfum, John O’Shea.
Mason Greenwood
95. þáttur – Frábær sigur gegn Sociedad og Roy Keane er kominn á Instagram
Maggi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki vikunnar.
- Mason Greenwood skrifar undir nýjan samning
- Roy Keane er mættur á Instagram
- Kvennaliðið tapaði í grannaslagnum
- U-23 og U-18 liðin unnu sína leiki
- Dayot Upamecano er búinn að semja við FC Bayern
- 1:1 jafntefli gegn West Brom
- 0:4 sigur á Real Sociedad í fyrri viðureign liðanna á útivelli
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
92. þáttur – Sigur og tap á Old Trafford – Lingard kvaddur (í bili)
Maggi og Daníel settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Liverpool og Sheffield United. Einnig var talað um rasísk skilaboð til Axel Tuanzebe og Anthony Martial, áhrif Darren Fletcher á frammistöðu Paul Pogba ásamt því að kveðja þá Jesse Lingard og Odion Ighalo og margt fleira.
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
West Ham 1:3 Manchester United
Það er alveg óhætt að segja að lið United sé bara með tvær stillingar þessa dagana. ON og OFF. Við fengum að sjá þær báðar í dag, svo sannarlega.
Solskjær gerði nokkrar breytingar, De Gea, Rashford og Bruno Fernandes voru allir hvíldir vegna mis smávægilegra meiðsla og Paul Pogba kom í byrjunarlið í fyrsta skipti í nokkra leiki.
Varamenn: Grant, Tuanzebe, Williams, Bruno Fernandes (46′), Mata (62′), Matić, Rashford (46′)
Djöflavarpið 83. þáttur – Sigur gegn Everton. Er Pogba kominn á endastöð?
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru ítarlega yfir sigurinn gegn Everton. Einnig var farið yfir kvennaliðið, frammistöðu leikmanna og þetta bölvaða VAR.
Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: