Þann 26. maí verða slétt 20 ár síðan Ole Gunnar Solskjær skoraði markið sem kom honum endanlega í sögubækur Manchester United. Þann 26. maí verða slétt 20 ár síðan Solskjær renndi sér á hnjánum í átt að stuðningsmönnum Manchester United sem hver einn og einasti í einhverri mestu sæluvímu sem fyrirfinnst. Þann 26. maí verða slétt 20 ár síðan Manchester Untied bauð upp á eina ótrúlegustu endurkomu knattspyrnusögunnar.
Meistaradeild Evrópu
Djöflavarpið 70. þáttur – Verður Ole Gunnar Solskjær fastráðinn?
Maggi, Tryggvi og Björn settust niður og ræddu leikina gegn PSG og Chelsea. Einnig var tekin Ole umræða þar sem Mike Phelan og fleiri komu við sögu.
Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Djöflavarpið 62. þáttur – Watford, Young Boys og Wolves
Maggi, Halldór og Björn settust niður og ræddu sigrana gegn Watford í úrvalsdeildinni og Young Boys í Meistaradeild Evrópu. Einnig var farið yfir sigra kvennaliðsins í fyrstu tveim leikjum sínum í deildarkeppni og aðeins rætt um leikina framundan.
Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.
Ef við viljið senda okkur spurningar þá er það hægt á Facebook síðu Rauðu djöflanna.
Djöflavarpið 54.þáttur – Uppgjör
Maggi, Tryggvi, Friðrik, Björn og Halldór settust niður og fóru yfir tímabilið í heild, José Mourinho var gefin einkunn og kröfur og væntingar bæði til frammistöðu annars vegar og leikmannakaupum hins vegar.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Djöflavarpið 49. þáttur – Er José Mourinho að eyðileggja Manchester United?
Maggi, Frikki, Björn og Halldór settust niður og ræddu leikina gegn Huddersfield, Sevilla og Chelsea, V.A.R., vetrarfrí, breytingar á Meistaradeild Evrópu og svo svöruðum við spurningum frá hlustendum.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: