Nýja árið byrjaði á fínum útisigri gegn Newcastle er lærisveinar Ole Gunnar Solskjær unnu sinn fjórða leik í röð! Norðmaðurinn er þar með fyrsti stjóri United til að vinna fyrstu fjóra leiki sína síðan Sir Matt Busby náði því árið 1946. Ágæt byrjun. Okkar menn stilltu sér upp svona:
Varamenn: Romero (M), Darmian, Young, Fred, Lingard, Sánchez og Lukaku.
Byrjunarlið Newcastle: Dúbravka (M), Yedlin, Schar, Lascelles, Dummett, Ritchie, Diamé, Hayden, Atsu, Pérez og Rondón.
Varamenn: Woodman (M), Manquillo, Lejeune, Shelvey, Kenedy, Muto og Joselu.