Liðið
De Gea
Smalling Evans Ferdinand Evra
Valencia Carrick Scholes Giggs
Hernandez Van Persie
Björn Friðgeir skrifaði þann | 16 ummæli
Liðið
De Gea
Smalling Evans Ferdinand Evra
Valencia Carrick Scholes Giggs
Hernandez Van Persie
Björn Friðgeir skrifaði þann | 7 ummæli
Það voru hvort eð er allir of uppteknir í dag til lesa þessa upphitun var það ekki?
Sú var tíð að jóladagur var fótboltadagur í Bretlandi en síðan eru 55 ár. Nú er það annar í jólum sem gegnir þessu hlutverki. Enn ein ástæðan fyrir þvi að jólin eru betri þegar þau eru í miðri viku!
Eftir fyrsta jafntefli leiktíðarinnar um helgina, sem lítil þörf er á að rifja upp, er komið að því að taka á móti Newcastle United. Newcastle hefur gengið illa í vetur eftir að hafa látið Alan Pardew stjóra sinn fá ekkert minna en átta ára samning. að er þó lítið annað en nafnið eitt, því hann mun víst aldrei fá meira en eitt ár greitt up ef honum er sagt upp. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 8 ummæli
Eftir vonbrigðin í síðustu viku þá var einstaklega ánægjulegt að sjá hvernig liðið byrjaði þennan leik. Menn voru einbeittir og ákveðnir í öllum sínum aðgerðum og heimamenn voru áhorfendur fyrstu 20 mínúturnar í þessum leik.
Robin van Persie talaði um það í vikunni að hann væri ánægður með að hafa verið duglegur að skora en vildi vera að leggja meira upp fyrir liðsfélaga sína. Það tók hann ekki nema 8 mínútur þegar hann átti hornspyrnu sem Jonny Evans stangaði í markið. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 13 ummæli
De Gea
Rafael Ferdinand Evans Evra
Cleverley Carrick
Rooney Kagawa Welbeck
van Persie
Bekkur: Lindegaard, Scholes, Valencia, Anderson, Giggs, Hernandez, Wootton.
Newcastle:
Harper
Ferguson Williamson Perch Santon
Ben Arfa Cabeye Tiote Jonas
Cisse Ba
Bekkur: Alnwick, Simpson, Bigirimana, Anita, Obertan, Sammy Ameobi, Shola Ameobi.
Endilega ræðið leikinn hér á blogginu á meðan hann er í gangi. Lesa meira
Magnús Þór skrifaði þann | 9 ummæli
Leikir þessa liða hafa oftar en ekki verið góð skemmtun oft var mikið skorað í þeim, hver man t.d. ekki eftir þrennunni hans Ronaldo í 6-0 sigri á Old Trafford 2008? Þetta var eina þrennan sem Ronaldo skoraði fyrir United.
Leikir þessa liða á síðustu leiktíð reyndust dýrkeyptir því við gerðum 1-1 jafntefli á heimavelli eftir að dómarinn gaf þeim víti, af því að United fá allar ákvarðanir á Old Trafford. Svo töpuðum við 3-0 á St. James’s Park, það tap skrifast alfarið á okkar lið. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!