Besti knattspyrnustjóri allra tíma, Sir Alex Ferguson, fagnar 80 ára afmæli sínu á morgun, gamlársdag. Hann var mættur á leikinn og fékk sérstakar heiðursmóttökur í stúkunni og fína frammistöðu leikmanna inni á vellinum. Það vantar enn sitthvað upp á að liðið nái þeim hæðum sem það gerði undir stjórn Skotans en það voru þó allavega fínir sprettir í þessum leik og heilt yfir örugg frammistaða sem innihélt 3 United-mörk og 3 stig fyrir Manchester United. Gott að klára árið á þessu og vonandi fínt nesti inn í nýja árið.
Sir Alex Ferguson
Er José að missa það?
Það er leikur í kvöld og upphitunin er hér, en umræðan snúst núna alfarið um José Mourinho.
Eftir leikinn á þriðjudaginn á José að hafa komið inn í klefa þar sem sumir leikmenn voru hreinlega grátandi og sagðist ætla að taka á sig tapið: „When we win, we all win, when we lose, I lose alone“. Þetta kann að einhverju leyti skýra frammistöðu hans á blaðamannafundinum eftir leikinn þar sem hann talaði meðal annars um þau tvö skipti sem hann sem stjóri hafði slegið út United í meisteradeildinni, nokkuð sem þótti frekar dónalegt og ekki sæmandi manni sem núna væri stjóri United og ætti að koma þeim áfram. En eitt var víst, eftir leikinn var fókusinn fyrst og fremst á Mourinho, en ekki leikmönnum. Rætt var um að Mourinho hefði lagt upp með allt of varnarsinnað taktík, nokkuð sem er ljóst, en lítið talað um að leikmenn hefðu ekki staðið sig vel, þó sumir, eins og Lukaku segðu beint og óbeint að svo hefði verið raunin.
Góð byrjun sett í smá samhengi
Það er óhætt að segja það að Manchester United hafi byrjað frábærlega í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Þrír sigrar í þremur leikjum, fullt af mörkum skoruð og ekkert enn fengið á sig. Sú frammistaða hefur skilað Manchester United aftur á kunnuglegar slóðir í töflunni:
Þetta er fallegt en við vitum nú öll að það er alltof lítið liðið af tímabilinu til að fara að gera ráð fyrir titilbaráttu út tímabilið. Það hlýtur þó alltaf að vera betra að byrja vel en illa. Eða hvað, er það kannski ofmetið? Lítum aðeins á smá samanburð við fyrri tímabil.
Djöfullegt lesefni: 2017:04
Loksins loksins… smá lesefni til að stytta tímann fram að Djöflavarpi.
Rauðu djöflarnir undanfarið
Myndaveisla frá Evrópudeildarsigrinum
Uppgjör! Fyrri hluti og seinni hluti.
Tímabilið og Evrópudeildarsigur
Frábær yfirferð yfir leikskipulag Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar
Mourinho skilar bikurum en varkárnin hefur takmörk segir Jonathan Wilson
Miguel Delaney gerir upp tímabil United
Í skugga risans – Umræða
Þessi pistill er í óhefðbundnu lagi og fjallar um ástæðurnar fyrir slöppu gengi Manchester United á tímabilinu. Smelltu á myndina hér að neðan til þess að lesa hann.
Komdu svo aftur og taktu þátt í umræðunum.