Ole Gunnar Solskjær gerði sex breytingar á liðinu frá því um helgina þegar liðið þurfti að sætta sig við 0-2 gegn Burnley á Old Trafford.
22
Romero
23
Shaw
5
Maguire
2
Lindelöf
4
Jones
20
Dalot
31
Matic
15
Pereira
14
Lingard
9
Martial
26
Greenwood
Á bekknum voru þeir Lee Grant, Eric Bailly, Brandon Williams (’65), Fred (’45), Juan Mata, Daniel James og Tahith Chong(’45).
Heimamenn stilltu í 4-2-3-1
Davies
Ridehalgh
Monthe
Clarke
Caprice
Perkins
Danns
Blackett-Taylor
Jennings
Morris
Ferrier
Fyrir leikinn bjuggust flestir við auðveldum leik gegn liði úr botnbaráttunni í c-deildinni en Tranmere hafa þó þegar skellt Watford í keppninni og þá hefur ekkert lið, sem hefur aldrei komist í Úrvalsdeildina, sent fleiri úrvalsdeildarlið heim úr þessari keppni.